Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
skip í siglingum á skipgengum vatnaleiðum
ENSKA
inland waterway vessel
Svið
flutningar (siglingar)
Dæmi
[is] Á grundvelli reynslu Siglingaöryggisstofnunarinnar á flokkunarfélögum fyrir hafskip skal stofnunin veita framkvæmdastjórninni viðeigandi upplýsingar að því er varðar flokkunarfélög fyrir skip í siglingum á skipgengum vatnaleiðum og stuðla þar með að meiri skilvirkni.

[en] Based on the Agencys experience with classification societies for seagoing vessels, the Agency could provide relevant information to the Commission with regard to classification societies for inland waterway vessels and thus allow for efficiency gains.

Rit
[is] Reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (ESB) nr. 100/2013 frá 15. janúar 2013 um breytingu á reglugerð (EB) nr. 1406/2002 um stofnun Siglingaöryggisstofnunar Evrópu

[en] Regulation (EU) No 100/2013 of the European Parliament and of the Council of 15 January 2013 amending Regulation (EC) No 1406/2002 establishing a European Maritime Safety Agency

Skjal nr.
32013R0100
Aðalorð
skip - orðflokkur no. kyn hk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira